Chevrolet veitir eigendum sínum hugarró

Þótt Chevrolet Ísland hafi hætt sölu á nýjum bílum höldum við áfram að styðja við Chevrolet eigendur með neti af viðurkenndum viðgerðaraðilum og ýmis konar þjónustu. Fáðu frekari upplýsingar hér að neðan...

New car sales ceased

Iceland has ceased the sale of new Chevrolet vehicles.
As a Chevrolet customer you may rest assured that Chevrolet is committed to serving you and your vehicle in the future. Chevrolet authorized repairers will continue to provide service and supply Chevrolet original parts for Chevrolet vehicles in the same manner as today. Any express written warranty or service plans on Chevrolet vehicles remain unchanged and will be fully honored in accordance with the terms of the applicable agreement.
About 2,000 Chevrolet service points will continue to operate in Western and Central Europe to provide you with the service, repair and warranty work that your car might need in the future. In Iceland  there are authorized repairers continuing to be available to you. You can find their addresses here.

Söluaðilar

Þó Chevrolet sé að hætta sölu á nýjum bílum í Evrópu munum við halda áfram að þjónusta og gera við bíl þinn í framtíðinni í gegnum net okkar af viðurkenndum viðgerðaraðilum. Þeir munu halda áfram að veita þjónustu og upprunalega Chevrolet varahluti fyrir Chevrolet ökutæki á sama máta og gert er í dag. Um það bil 2000 Chevrolet þjónustumiðstöðvar munu áfram veita þjónustu í Vestur- og Mið-Evrópu. Á Íslandi er að finna viðurkennda viðgerðaraðila sem eru reiðubúnir að þjóna þér. Þú finnur heimilisföng þeirra hér.

Hafðu samband

Ef þú þarft aðstoð eða stuðning getur þú hringt í okkur eða sent okkur tölvupóst með spurningum þínum eða athugasemdum. Ef þú þarfnast aðstoðar meðan á ferðalögum stendur getur þú hringt í Euro Service neyðarnúmerin


Farðu inn á heimasíðu Opel

Ertu að velta fyrir þér kaupum á nýjum Chevrolet? Því miður er það ekki lengur mögulegt. Góðu fréttirnar eru þær að Opel býður upp á fjölbreytt úrval af góðum, fallegum ökutækjum sem búin eru frábærri tækni og eiginleikum.

Eigenda- og upplýsingahandbækur

Í eigandahandbókinni þinni finnur þú upplýsingar um afkastagetu og viðhaldsþjónustu. Þar er einnig að finna góðar ráðleggingar um notkun bílsins og umhirðu hans. Allt þetta finnur þú í eigandahandbókinni þinni.

myChevrolet owners' portal

Skráðu þig á myChevrolet og viðhalds bílsins þíns verður mun auðveldara. Þar er að finna þjónustuáminningar, gagnlegar upplýsingar, upplýsingar um söluaðila og margt fleira. Um er að ræða þjónustu sem er viðeigandi fyrir þig og bíl þinn og auðvelt og fljótlegt er að skrá sig.


Euro Service aðstoð á ferðalögum

Aktu með fullkominni hugarró. Komi upp bilun sér Chevrolet Euro þjónustan til þess að þú komist auðveldlega og fljótlega á áfangastað. Þjónustan er í gildi í 36 mánuði eftir að þinn Chevrolet var nýskráður. Þjónustan er virk í 40 Evrópulöndum. Hún kemur sér því vel þegar verið er að skipuleggja ferðalag á bílnum um Evrópu.