Chevrolet Captiva, 7-seater SUV

Chevrolet Captiva Upplýsingar og þjónusta

Þú veit kannski að Chevrolet mun á næstunni hætta að selja nýja bíla í Evrópu. Þjónustu- og viðgerðaraðilar Chevrolet munu þó halda áfram að þjónusta viðskiptavini okkar með viðhald og viðgerðir. Að auki fáum við stuðning frá Opel, sem er samstarfsaðili okkar í Evrópu svo við getum áfram hjálpað þér að finna rétta ökutækið.
Skoðaðu fyrirsagnirnar hér að neðan til að finna það sem þú leitar að.

Hefur þú spurningar um þinn Chevrolet?

myChevrolet

myChevrolet - the Chevrolet owner portal

Af hverju ættir þú ekki að nota MyChevrolet þjónustuna?

Hún auðveldar leitina að nýjum bíl til muna. Þar færð þú áminningar um viðhald, gagnlegar upplýsingar, upplýsingar um söluaðila og margt fleira. Þetta er þjónusta sem snertir þig og bílinn þinn og skráning er einföld og fljótleg.

Viðurkennda þjónustuaðila

Þó Chevrolet sé að hætta sölu á nýjum bílum í Evrópu munum við halda áfram að þjónusta og gera við bíl þinn í framtíðinni í gegnum net okkar af viðurkenndum viðgerðaraðilum. Þeir munu halda áfram að veita þjónustu og upprunalega Chevrolet varahluti fyrir Chevrolet ökutæki á sama máta og gert er í dag. Um það bil 2000 Chevrolet þjónustumiðstöðvar munu áfram veita þjónustu í Vestur- og Mið-Evrópu. Á Íslandi er að finna viðurkennda viðgerðaraðila sem eru reiðubúnir að þjóna þér. Þú finnur heimilisföng þeirra hér.

Ökutækjaábyrgð og varahlutir

Vehicle Warranty

Hugarró

Engar málamiðlanir með gæði sem getur haft kostnað í för með sér. Upprunalegir Chevrolet varahlutir eru:
- Framleiddir af nákvæmni og passa fullkomlega og örugglega í Chevrolet eða Daewoo
- Með tveggja ára ábyrgð sem veitir þér fullkomna hugarró
- Viðhalda besta endursöluvirðinu - geymdu kvittanirnar fyrir upprunalegum Chevrolet varahlutum því það gæti auðveldað þér að selja bílinn á betra verði
- Frekari upplýsingar, þ.m.t. sértilboð, má nálgast hjá næsta umboðsaðila Chevrolet.

Viltu kaupa nýjan Captiva?

Það er því miður ekki hægt lengur.Söluaðilar okkar á Íslandi hafa selt síðustu eintökin sem við áttum á lager af þessum vinsæla fjölskyldujeppa. Góðu fréttirnar eru þó þær að Opel er með frábært úrval af góðum og flottum bílum sem búnir eru nýjustu tækni og eiginleikum.

Opel Antara býr yfir mörgum af sömu eiginleikum og tækni og Aveo, eða skoðaðu allt Opel úrvalið og finndu þann sem hentar þér.

Opel logo on grill of car