Notkun Chevrolet á vafrakökum

Við viljum auðvelda þér að hafa stjórn á vafrakökunum sem við notum. Við heitum því að fara eftir þeim breytingum sem þú gerir, en hugsanlegt er að hluti af vafrakökunum láti ekki að stjórn fyrr en við hjá Chevrolet í Evrópu höfum lokið við að gera allar nauðsynlegar breytingar.

Þú getur haft stjórn á vafrakökunum sem við notum á chevrolet.is í gegnum stillingar á netvafra þínum.

Þegar þú hefur breytt þínum stillingum lesum við eða skrifum einungis vafrakökur sem passa við þær stillingar.  Vafrakökur sem urðu til áður en þú breyttir stillingunni verða áfram í tölvunni þinni. Þú getur fjarlægt þær í gegnum netvafrann þinn.

Það er mikilvægt fyrir þig að vita að við notum vafraköku til þess að muna stillingar þínar. Þetta hefur eftirfarandi afleiðingar:

1. Ef þú eyðir öllum vafrakökum úr tölvunni þinni þarftu að uppfæra forstillingarnar gagnvart okkur á ný.

2. Ef þú notar annað tæki, aðra umgjörð eða netvafra verður þú að greina okkur á ný frá forstillingum þínum. 

Vafrakökur sem notaðar eru á chevrolet.is lúta viðmiðunarreglum Alþjóðaviðskiptaráðsins  um flokkun vafrakaka:

Nauðsynlegar

Hvað eru „Nauðsynlegar“ vafrakökur?

Þær gera þér kleift að fara um vefsetrið og nota grunnatriði eins og örugg svæði, verslunarkörfur og netreikninga. Þessar kökur safna ekki upplýsingum um þig sem hægt væri að nota til markaðssetningar eða til að muna hvað þú hefur verið að gera á netinu.

Hvaða tilgangi þjóna þær?

  • Til að muna eftir upplýsingum sem þú hefur skráð á pöntunareyðublöð þegar þú ferð yfir á önnur vefsetur
  • Til að muna vörur og þjónustu sem þú hefur pantað þegar þú ferð inn á staðfestingarsíðuna
  • Til að greina þig sem skráðan inn á Chevrolet.em
  • Til að tryggja að þú tengist réttri þjónustu á vefsetri okkar þegar við gerum breytingar á virkni vefsetursins

Við notum „nauðsynlegar“ vafrakökur EKKI til að:

  • Safna upplýsingum sem hægt er að nota til að beina til þín auglýsingum um vöru eða þjónustu
  • Að muna eftir preferences eða notandanafni þínu að lokinni heimsókn inn á vefsetrið

Athugið

Grunnforsenda þess að nota vefsetrið er að samþykkja þessar vafrakökur. Ef þú lokar á vafrakökur getum við ekki ábyrgst netöryggi þitt og óvíst er hvernig vefsetrið virkar þegar þú heimsækir það.

Chevrolet.is „Nauðsynlegar vafrakökur

„Nauðsynlegar“ vafrakökur frá þriðja aðila.

  • BIGipServer
  • JSESSIONID

Afköst

„Afkasta“ vafrakökur safna upplýsingum um það hvernig þú notar vefsetrið okkar, þ.á m. hvaða síður þú velur, og hvort villur verði á vegi þínum, t.d. í viðmóti. Þessar vafrakökur safna engum auðkennanlegum upplýsingum um þig - allar upplýsingar sem safnast saman tengjast ekki nafni þínu og eru eingöngu notaðar til þess að bæta virkni vefsetursins, greina áhugasvið notendanna og mæla árangur auglýsinga okkar.  

Hvaða tilgangi þjóna þær?

  • Þær gefa okkur tölfræðilegar upplýsingar um notkun á vefsetrinu okkar
  • Sýna okkur áhrifamátt auglýsinga okkar (ATH: Við notum EKKI þessar upplýsingar til að beina auglýsingum til þin þegar þú heimsækir önnur vefsetur)
  • Upplýsa samstarfsaðila um það að einn af gestum okkar hafi einnig heimsótt þeirra vefsetur. Þetta getur innifalið upplýsingar um vöru sem hefur verið keypt. Þetta gerir samstarfsaðilum okkar kleift að bæta vefsetur sitt en við heimilum þeim ekki að nýta þessar upplýsingar til frekari auglýsingastarfsemi
  • Þær auðvelda okkur að bæta vefsetrið með mælingu á villum sem upp koma
  • Þær gera okkur kleift að prófa mismunandi hönnun á vefsetri okkar

Við notum „nauðsynlegar“ vafrakökur EKKI til að:

  • Safna upplýsingum sem hægt er að nota til að beina til þín auglýsingum um vöru eða þjónustu
  • Að muna eftir vali eða notandanafni þínu að lokinni heimsókn inn á vefsetrið
  • Að beina auglýsingum að þér á öðrum vefsetrum

Í sumum tilfellum heldur þriðji aðili utan hluta af vafrakökunum en við heimilum þriðja aðla ekki að nýta vafrakökurnar til annarra nota en greint er frá hér að ofan.  

Athugið

Með því að nota vefsetur okkar gefur þú til kynna að þú samþykkir notkun „Afkasta“ vafrakaka.

Forsenda þess að nota vefsetrið er að samþykkja þessar vafrakökur. Ef þú lokar á þær getum við ekki ábyrgst virkni vefsetursins.

  • S_fid
  • s_nr1
  • S_nr2
  • s_ppv
  • s_cc
  • S_sq

Nýtileiki

„Nýtileika“ vafrakökur eru notaðar til þess að veita þjónustu eða til að muna stillingar sem auka gæði heimsóknar inn á vefsetrið.

Hvaða tilgangi þjóna þær?

  • Þær muna eftir þínum stillingum, eins og útlitshönnun, textastærð, forgangi og litanotkun
  • Þær muna hvort við höfum þegar beðið þig að taka þátt í könnun (svo við ónáðum þig ekki að óþörfu)
  • Bjóða upp gagnvirkt netspjall þar sem þú getur leitað aðstoðar
  • Sýna að þú ert skráður inn á vefsetrið
  • Að deila upplýsingum til samstarfsaðila til að þeir geti veitt þjónustu á vefsetri okkar. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til að veita þjónustu, vöru eða auka notagildi en eru ekki til annarra nota

Við notum „Nýtileika“ vafrakökur EKKI til að: “

  • Beina auglýsingum að þér á öðrum vefsetrum

Í sumum tilfellum heldur þriðji aðili utan hluta af vafrakökunum en við heimilum þriðja aðla ekki að nýta vafrakökurnar til annarra nota en greint er frá hér að ofan.

Þú getur stýrt því hvort þessar vafrakökur eru notaðar, en með því að loka á þær getum við ekki veitt vissa þjónustu og það dregur úr þeirri aðstoð sem við getum veitt þér. Einnig er hugsanlegt ef þú lokar á vafrakökurnar að við munum ekki lengur að þú óskaðir ekki eftir tiltekinni þjónustu.

Áfangamiðun

„Áfangamiðaðar“ vafrakökur tengjast þjónustu sem veitt er af þriðja aðila. Dæmi um þetta eru „Like“ og „Share“ hnapparnir. Þriðji aðili veitir þessa þjónustu sem viðurkenningu á því að þú hafir heimsótt vefsetur okkar.

Hvaða tilgangi þjóna þær?

  • Tenging inn á samfélagsmiðla eins og Facebook, sem síðan getur notað upplýsingar um heimsókn þína til að beina til þín auglýsingum á öðrum vefsetrum
  • Veita auglýsingastofum upplýsingar um heimsókn þína svo þær geti beint til þín auglýsingum sem kunna að vera á þínu áhugasviði

Þú getur stýrt því hvort þessar vafrakökur eru notaðar, en með því að loka á þær getum við ekki veitt vissa þjónustu. Þessum vafrakökum er stýrt af þriðja aðila og þú getur notað veftól þessa þriðja aðila til að loka á þær.

Cookie
Host
YSC
ACDC
UDC
UIC
uid
NID
ActivityInfo2
u2
guest_id
pid
VISITOR_INFO1_LIVE

Ítarefni

Upplýsingar um vafrakökur
Nytsamlegar upplýsingar um vafrakökur er að finna á: http://www.allaboutcookies.org
Leiðarvísir um atferlisfræðilegar auglýsingar og persónuvernd á netinu hefur verið gerður af netauglýsingaiðnaðinum. Hann er að finna á:
http://www.youronlinechoices.eu
International Chamber of Commerce United Kingdom Upplýsingar ICC (EM) EM leiðarvísi um vafrakökur er að finna á vefsetri ICC:
http://www.international-chamber.co.uk/our-expertise/digitaleconomy